Yngri landslið í handbolta æfa 6.-8. ágúst


Uppfært: æfingum hefur verið frestað í bili vegna smita í samfélaginu.


 

Komnir eru æfingahópar yngri landsliða fyrir dagana 6.-8. ágúst.

Fjölmargir HK-ingar komust í hópana:

U-17 karla
Haukur Ingi Hauksson
Ingibert Erlingsson

U-15 karla
Ágúst Guðmundsson

U-15 kvenna
Ágústa Rún Jónasdóttir
Guðbjörg Erla Steinarsdóttir
Hrefna Lind Grétarsdóttir
Ingibjörg Lára Ingvarsdóttir
Jenný Dís Guðmundsdóttir
Rakel Dóróthea Ágústsdóttir

U-14 karla
Dagur Fannarsson
Elmar Franz Ólafsson
Patrekur Þorbergsson
Sigþór Reynisson
Styrmir Sigurðsson

U-14 kvenna
Adela Eyrún Jóhannsdóttir
Guðmunda Auður Guðjónsdóttir

 

U-19 karla og U-17 kvenna hafa þegar hafið æfingar en þau halda á EM í ágúst. U-19 ára landslið kvenna tók þátt á EM í júlí og mun því ekki æfa að þessu sinni.

Við erum ótrúlega ánægð með hópana og viljum óska þessum leikmönnum til hamingju!


 GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR