- HK
- Um HK
 - Skráning
 - Fréttir
 - Veislusalur
 - Hlaupahópur
 - Íþróttaskóli
 - Frístundarvagn
 - Rafíþróttadeild
 - Árskort
 - Handknattleiksfélag Kópavogs
 - Happdrætti 2025
 
 - Bandý
 - Borðtennis
 - Blak
 - Dans
 - Fótbolti
 - Handbolti
 - Rafíþróttir
 
-
Knattspyrnudeild HK hefur samið við Gabriella Coleman, bandarískan sóknarmann og gildir samningurinn til tveggja ára.
Gabriella er 24 ára gömul frá Texas í Bandaríkjunum. Hún er nýútskrifuð frá Oklahoma State háskólanum þar sem hún lék með liði skólans í háskólaboltanum.
Guðni Þór Einarsson þjálfari liðsins væntir mikils af komu hennar til félagsins:
“Gabriella er fljót, líkamlega sterk og áræðinn leikmaður og auk þess að vera mikill markaskorari þá er hún að leggja upp mörk fyrir liðsfélaga sína. Við væntum mikils af henni á komandi tímabili og mun hún styrkja okkar unga efnilega hóp mikið”
Velkomin í HK Gabriella!