- HK
- Um HK
 - Skráning
 - Fréttir
 - Veislusalur
 - Hlaupahópur
 - Íþróttaskóli
 - Frístundarvagn
 - Rafíþróttadeild
 - Árskort
 - Handknattleiksfélag Kópavogs
 - Happdrætti 2025
 
 - Bandý
 - Borðtennis
 - Blak
 - Dans
 - Fótbolti
 - Handbolti
 - Rafíþróttir
 
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að Lára Einarsdóttir hefur framlengt samning sinn við HK út árið 2024.
Lára er öflugur varnarmaður sem kom til félagsins í fyrra og hefur leikið tvö tímabil í HK treyjunni. Hún býr yfir mikilli reynslu en hún á að baki alls 276 leiki í meistaraflokki.
Við HK-ingar fögnum því að Lára taki slaginn með okkur næstu tvö árin en hennar reynsla og yfirvegun í vörninni er ótrúlega mikilvæg fyrir ungan hóp sem ætlar sér stóra hluti á næstunni.
Til hamingju með samninginn Lára.
Áfram HK!