Vinnum saman - Styrktu knattspyrnudeild HK

Til að bregðast við breyttu umhverfi í íslenskri knattspyrnu vegna núverandi aðstæðna í íslensku samfélagi hafa KSÍ, ÍTF og Stöð 2 Sport ákveðið að bjóða upp á lausn sem bæði aflar félögum í Pepsí Max deildunum nýrra tekna og eflir umfjöllun um deildirnar.

Stöð 2 Sport mun að því miði afhenda hverju félagi í Pepsí Max deildum 645 áskriftir að Stöð 2 Sport Ísland, sem veitir aðgengi að umfjöllun Stöðvar 2 Sports um íslenskar íþróttir.

Með því að skrá þig færð þú aðgang að frábæru íslensku sjónvarpsefni og styrkir knattspyrnudeild HK í leiðinni. 

Áskriftin kostar 3.990 krónur á mánuði og er bindandi til 1. des.2020, Hver áskrift mun færa knattspyrnudeild HK 6.470 kr í sölulaun.

Ef viðskiptavinur er með Sportpakkann, getur hann haldið áfram í Sportpakkanum og styrkt mitt íþróttafélag?

Já, hann getur bundið sig til 1. desember í Sportpakkanum og styrkt sitt íþróttafélag fyrir sömu upphæð og fæst fyrir Stöð 2 Sport Ísland.

 

Með því að ýta hér geturu stykt HK 

Meðal efnis sem er á dagskrá á Stöð 2 Sport Ísland á því tímabili er að óbreyttu eftirfarandi:

Pepsí Max deildin (kk og kvk)

Mjólkurbikar (kk og kvk)

Þjóðadeildin

Umspil fyrir EM 2021 karla

Undankeppni EM 2022 kvenna

Olís deildin í handbolta (kk og kvk)

Domino's deildin í körfubolta (kk og kvk)

 

Takk fyrir stuðninginn!

Áfram HK!