- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Veislusalur
- Hlaupahópur
- Íþróttaskóli
- Frístundarvagn
- Rafíþróttadeild
- Árskort
- Bandý
- Borðtennis
- Blak
- Dans
- Fótbolti
- Handbolti
- Rafíþróttir
Landsliðsþjálfarar unglingalandsliða BLÍ hafa valið lokahópa sína fyrir NEVZA mótið sem fram fer í Ikast í Danmörku 18.-20. október. Öll unglingalandsliðin æfðu um helgina í Mosfellsbænum.
U17 landsliðin æfðu ásamt U19 liðunum í stórum æfingabúðum um ný liðna helgi
Þjálfarar U17 drengja, þeir Massimo Pistoia þjálfari HK og Hafsteinn Valdimarsson og þjálfarar U17 stúlkna, Tamas Kaposi og Tamara Kaposi-Petovöldu hafa nú valið í 12 manna lokahópa.
HK-ingar eiga flottan hóp fullrúa í báðum liðum en þeir eru eftirfarandi:
Sigurður Kári Harðarson,
Jökull Jóhannsson,
Emil Már Diatlovic,
Heba Sól Stefánsdóttir,
Lejla Sara Hadziredzepovic,
Sóldís Björt Leifsdóttir Blöndal,
Helena Einarsdóttir,
Við erum afar stolt af okkar krökkum og viljum óska þeim góðs gengis í þessum verkefnum og til hamingju með árangurinn.
Áfram Ísland, áfram HK!