Íþróttahátíð HK 2025 – Fjöldi heiðrana í veislusal Kórsins

Íþróttahátíð HK 2025 fór fram með pompi og prakt í veislusal Kórsins. Þar var fjöldi iðkenda, leikmanna og sjálfboðaliða heiðraður fyrir framúrskarandi árangur og ómetanlegt framlag á árinu. Mæting var til fyrirmyndar og ríkti afar góð stemning á hátíðinni.

Helstu heiðranir ársins

  • Íþróttakona HK 2025: Isabella Eva Aradóttir

  • Íþróttakarl HK 2025: Arnar Birkir Björnsson

  • Lið ársins 2025: U20 kvenna í blaki

  • Sjálfboðaliði ársins: Kristín Jónsdóttir

Íþróttafólk deilda – heiðranir 2025

  • Bandýkarl ársins: Matthías Rúnarsson

  • Bandýkona ársins: Bára Gunnarsdóttir

  • Borðtenniskarl ársins: Óskar Agnarsson

  • Blakkarl ársins: Arnar Birkir Björnsson

  • Blakkona ársins: Savannah Dean Marshall

  • Knattspyrnukarl ársins: Þorsteinn Aron Antonsson

  • Knattspyrnukona ársins: Isabella Eva Aradóttir

  • Handknattleikskarl ársins: Sigurður Jefferson Guarino

  • Handknattleikskona ársins: Danijela Sara Bokan Björnsdóttir

Ungmenni 13–16 ára – heiðranir

  • Bandýdeild: Ívar Öberg

  • Bandýdeild: Álfhildur Sunna Úlfsdóttir

  • Blakdeild: Símon Þór Gregorsson

  • Blakdeild: Þorbjörg Rún Emilsdóttir

  • Borðtennisdeild: Benedikt Darri Garðarsson Malmquist

  • Dansdeild: Birgir Hrafn Andrason

  • Dansdeild: Emilía Ísis Nökkvadóttir

  • Knattspyrnudeild: Bjarki Örn Brynjarsson

  • Knattspyrnudeild: Elísa Birta Káradóttir

  • Handknattleiksdeild: Bjarki Freyr Sindrason

  • Handknattleiksdeild: Hekla Sóley Halldórsdóttir

Tilnefningar í flokki liðs ársins

  • Blakdeild HK – U20 kvenna

  • Handknattleiksdeild HK – 5. flokkur kvenna eldri

  • Bandýdeild – 9–12 ára stelpur

  • Knattspyrnudeild HK – 5. flokkur kvenna

HK óskar öllum heiðruðum og tilnefndum innilega til hamingju og þakkar fyrir frábæran árangur og ómetanlegt framlag til félagsins á árinu.