Íþróttaskóli HK hefst 14. september

Íþróttaskóli HK veturinn 2025-26 hefst 14. september

Íþróttaskólinn verður á sunnudagsmorgnum kl. 09:20-10:10 í vetur og er ætlaður börnum á aldrinum 1-4 ára og aðstandendum þeirra.
Foreldrar/aðstandendur fylgja börnum sínum og taka virkan þátt í tímum.
Skráning í íþróttaskólann er á abler.is/shop/hk og hægt er að kaupa 10 og 5 skipta klippikort.

Skráningarsíða Abler