10 leikmenn HK í blaklandsliðunum

7 leikmenn karlaliðs HK og 3 leikmenn kvennaliðs HK voru valin í blaklandsliðin sem eru að fara út til Svartfjallalands og keppa á Smáþjóðaleikunum. Massimo Pistoia fyrrverandi aðaljþálfari karlaliðs HK fer með karlaliðinu sem aðstoðaþjálfari. Leikarnir hefjast 27. maí og standa til 1. júní. Við óskum þeim öllum til hamingju með valið og vonum að þeim gangi sem allra best!