3.sæti á Rey Cup!


Síðastliðnu helgi fór fram fótboltamótið Rey Cup. 

HK var með lið í A riðli í 3.flokki kvenna.

Liðið stóð sig með prýði og lenti í 3.sæti!

Við viljum óska liðinu innilega til hamingju með árangurinn!

 

 

 


GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR