3 ungir skrifa undir hjá HK

HK hefur gert samning við 3 unga og efnilega leikmenn.

Sigþór Óli Árnason er 19 ára hornamaður.

Styrmir Máni Arnarsson er 18 ára miðjumaður/skytta.

Sigurður J. Guarino er 18 ára línumaður.

Það eru frábærar fréttir fyrir deildina að tryggja samninga við þessa efnilegu pilta.

Áfram HK!