4 Efnilegir leikmenn skrifa undir samning

HK hefur skrifað undir samning við 4 unga og efnilega HK-inga.

• Ísak Aron Ómarsson (2004)
• Hákon Freyr Jónsson (2003)
• Stefán Stefánsson (2004)
• Birnir Breki Burknason (2006)

Til hamingju með samninginn strákar!
Framtíðin er svo sannarlega björt!