Æfingatafla 4. -5. flokkur knattspyrna 15.sept - 2. október

Sælir ágætu foreldrar,

Þar sem niðurstaða í tímaúthlutun í Kórnum er ekki komin á hreint þá er erfitt að klára æfingatöflugerð fyrir veturinn.  Næsta mánuðinn mun 4. og 5. fl.ka. kv. æfa samkvæmt meðfylgjandi töflu.  Þessi tafla tekur gildi frá og með 15. september.  Í byrjun október verður svo vetartaflan klár.

Töfluna má sjá hér

Kær kveðja,

Ragnar Gíslason

Yfirmaður knattspyrnumála HK