- HK
- Handbolti
- Fótbolti
- Blak
- Bandý
- Rafíþróttir
- Borðtennis
- Dans
Það er búið að opna fyrir skráningu á afreksæfingar hjá 4. og 5. flokki karla og kvenna.
Æfingarnar eru 1x í viku og munu vera í umsjón Luka Kostic og Þórhalls Dan Jóhannssonar.
4.fl kk og kvk - Fimmtudagar 17:30-18:30
5.fl kk - Miðvikudagar 17:00-18:00
5.fl kvk - Föstudaga 16:00-17:00
Námskeiðið verður frá okt- des og verða 11 skipti.
Verð: 16.500 kr
Skráning fer fram á hk.felog.is
Áfram HK!