- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Veislusalur
- Hlaupahópur
- Íþróttaskóli
- Frístundarvagn
- Rafíþróttadeild
- Árskort
- Bandý
- Borðtennis
- Blak
- Dans
- Fótbolti
- Handbolti
Með samningum gerist Arion banki einn af aðal styrktaraðilum HK með það að markmiði að efla og styrkja starf HK.
Það var mikil eftirvænting og gleði í höfuðstöðvum Arion í Borgartúni við undirritun.
En í dag kynnum við loks nýjan og glæsilegan keppnisbúning félagsins frá Macron.
Vörumerki Arion banka verður á öllum nýjum búningum yngri flokka og á öllum búningum meistaraflokka í knattspyrnu, handknattleik, og blaki á gildistíma samnings.
Það er okkur HK-ingum afar mikilvægt að jafn öflugur samstarfsaðili og Arion banki starfi með félaginu og erum við einkar spennt fyrir samstarfinu.
Áfram HK!
Pétur Örn afhendir Iðu Brá fallegan blómvönd í einkennislitum HK og Arion banka.
Elna Oløf Guðjónsdóttir fyrirliði meistaraflokks kvenna í handbolta og Bjarni Gunnarsson leikmaður meistaraflokks karla í knattspyrnu.
Elna Oløf Guðjónsdóttir fyrirliði meistaraflokks kvenna í handbolta, Benedikt Gíslason bankastjóri Arion Banka, Pétur Örn Magnússon formaður HK, Iða Brá Benediktsdóttir framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Arion banka og Bjarni Gunnarsson leikmaður meistaraflokks karla í knattspyrnu.
Iða Brá Benediktsdóttir framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Arion banka og Pétur Örn Magnússon formaður HK undirrita samstarfssamninginn.