Ásmundur kominn í HK

Ásmundur Atlason hefur gert tveggja ára samning við HK. Ásmundur sem er 21 aldursári kemur til HK frá Gróttu þar sem hann er uppalinn. Hann getur spilað allar stöðurnar fyrir utan. Ásmundur hefur spilað fyrir öll yngri landslið Íslands. Við bjóðum Ásmund hjartanlega velkominn í HK fjölskylduna.

Áfram HK!