Brynjar Snær Pálsson í HK

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Brynjar Snær Pálsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK.
Brynjar hef­ur leikið 50 leiki með Skaga­mönn­um í efstu deild og skorað í þeim tvö mörk.
Hann hefur leikið átta leiki með yngri landsliðum Íslands.
Við bjóðum Brynjar velkominn í HK.