- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Veislusalur
- Hlaupahópur
- Íþróttaskóli
- Frístundarvagn
- Rafíþróttadeild
- Árskort
- Bandý
- Borðtennis
- Blak
- Dans
- Fótbolti
- Handbolti
Okkur vantar einstakling í skemmtilegt og skapandi starf með börnum í íþróttaskóla HK fyrir starfsárið 2024-2025.
Íþróttaskóli HK er fyrir börn á aldrinum 18 mánaða – 5 ára og hefur verið starfræktur hjá HK um árabil.
Í íþróttaskólanum kynnast börnin íþróttum á skemmtilegan og fjölbreyttan hátt. Börnin þjálfa fín og- grófhreyfingar, jafnvægi, styrk, úthald ásamt líkamsvitund.
Tímarnir eru á sunnudagsmorgnum í íþróttahúsi Kórsins. Umsóknir á Alfreð: https://alfred.is/starf/umsjonarmadur-ithrottaskola-hk