Chloe Anna til liðs við HK

Chloe Anna Aronsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild HK.

Chloe er uppalin í Haukum en spilaði með ÍR á síðustu leiktíð.

Chloe er mjög efnilegur markmaður og hefur hún átt fast sæti í u-18 ára landsliði íslands.

Við bindum miklar vonir við Chloe og hlökkum til að sjá hana í HK treyjunni á næsta tímabili.

Áfram HK!