Elías Már útskrifast með Master Coach gráðu

Elías Már Halldórsson yfirþjálfari HK og þjálfari meistaraflokks útskrifaðist nýlega með Master Coach gráðu EHF. 

Master Coach gráðan er æðsta gráða í alþjóðlegum handbolta. 

Við óskum Ella innilega til hamingju með gráðuna.