Elna Ólöf skrifar undir nýjan samning

Elna Ólöf Guðjónsdóttir
Elna Ólöf Guðjónsdóttir

Elna Ólöf Guðjónsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við HK.

Elna sem er 21 árs línumaður hefur framlengt til ársins 2023.

Elna sem var fastamaður í yngri landsliðum Íslands og hefur verið einn af lykilleikmönnum meistaraflokks kvenna þrátt fyrir ungan aldur.

Það eru mikil gleðitíðindi að halda Elnu innan raða HK næstu þrjú árin.

Áfram HK!