Elva áfram hjá HK

Elva Arinbjarnar hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við HK. Elva er tvítugur leikmaður sem er uppalin hjá félaginu. Elva hefur leikið með yngri landsliðum Íslands.

Það er glæsilegt að halda Elvu hjá HK.

Áfram HK!