Emma Sól gerir samning við HK

Emma Sól Aradóttir hefur gert tveggja ára samning við HK.

Emma er á 17. aldursári og er uppalinn hjá félaginu. Hún spilaði 1 leik fyrir HK/Víking síðasta sumar í Pepsi Max deild kvenna. 

Hún verður partur af mfl HK sem er að fara spila í 2. deildinni á næsta tímabili.