HK BÚÐIN


HK BÚÐIN

Í HK búðinni sem er staðsett í afgreiðslu Kórsins er að finna ýmsan skemmtilegan varning fyrir alvöru HK-inga!
Þessar vörur og svo mikið meira!
Sokkar, húfur, rúmföt, brúsar, sund og innkaupapokar, límmiðar, andlitslitir í HK litunum svo eitthvað sé nefnt.

Kíktu við - Áfram HK!