- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Veislusalur
- Hlaupahópur
- Íþróttaskóli
- Frístundarvagn
- Rafíþróttadeild
- Árskort
- Bandý
- Borðtennis
- Blak
- Dans
- Fótbolti
- Handbolti
_
Pétur er 45 ára verkfræðingur og starfar sem verkefnastjóri Lotu ehf. Pétur ásamt fjölskyldu sinni hefur verið búsettur í Kópavogi frá árinu 2004. Pétur á fjögur börn sem öll eru iðkendur hjá félaginu og auk þess iðka Pétur sjálfur og kona hans Jóhanna blak hjá félaginu.
Pétur þekkir starf HK vel og hefur um langt skeið komið að starfi félagsins með einum eða öðrum hætti.
_
_
HK býður nýjan formann hjartanlega velkomin til starfa og ber Pétri kærar þakkir fyrir liðsaukan með ósk um farsælt samstarf.
Áfram HK ♥