Stórkostlegur árangur dansdeildar HK


Stórkostlegur árangur dansdeildar HK á Íslandsmeistaramótinu í Ballroom og bikarmeistaramótinu í Latin í frjálsu dönsum. 

Einnig samhliða var haldið dansmót DSI fyrir börn yngri en 12 ára.

 

1 Íslandsmeistaratitill í Ballroom 14-15 ára  

Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir

Silfurhafar í Ballroom 14-15 ára

Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir

Silfurhafar á Íslandsmeistaramótinu í Ballroom Ungmenna

Þorsteinn Andri thorarensen og Christa Hrönn Davíðsdóttir.

Silfurhafar á Íslandsmeistaramótinu í Ballroom í Fullorðnum

Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir.

Brons á íslandsdmeistarmótinu í Ballrom Ungmenna

Hilmar Már Sigurpálsson og Freydís María Sigurðardóttir.

1 Bikarmeistaratitill í Latin Ungmenna

Aron Logi Hrannarsson og Rósa Kristín Hafsteinsdóttir

1 Bikarmeistaratitill í Latin 14-15 ára

Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir

Silfurhafar á bikarmeistaramótinu í Latin 14-15 ára

Deniel Níls Dmitrijsson og Erika Ósk Hrannarsdóttir

Silfurhafar á bikarmeistaramótinu í Latin Ungmenna

Felix Dagur Einarsson og Demi Van Der Berg

Silfurhafar á bikarmeistaramótinu í Latin Fullorðnir

Björn Ragnarsson og Birgitta Dröfn Björnsdóttir

Brons á bikarmeistaramótinu í Latin 14-15 ára

Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir

Brons á bikarmeistararmótinu í Latin Ungmenna

Aldas Zgirskis og Fríða Kristín Elíasdóttir

Brons á bikarmeistaramótinu í Latin Fullorðnir

Aron Logi Hrannarsson og Rósa Kristín Hafsteinsdóttir

 

Einnig á þessu móti var úrtökumót fyrir þá sem komast í landsliðið og HK státar af 13 landsliðssætum og 1 pari í Ungum og efnilegum.  Þau eru:

Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir í Fullorðnum

Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Josie Hedges í Fullorðnum

Björn Ragnarsson og Birgitta Dröfn Björnsdóttir í Fullorðnum

Aron Logi Hrannarsson og Rósa Kristín Hafsteinsdóttir í Ungmenni

Felix Dagur Einarsson og Demi Van Der Berg í Ungmenni

Aldas Zgirskis og Fríða Kristín Elíasdóttir í Ungmenni

Þorsteinn Andri Thorarensen og Christa Hrönn Davíðsdóttir í Ungmenni

Hilmar Már Sigurpálsson og Freydís María Sigurðardóttir í Ungmenni

Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir í Unglingum II

Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir í Unglingum II

Deniel Nils Dmitrijsson og Erika Óska Hrannarsdóttir í Unglingum II

Tryggvi Kristinn Sveinbjörnsson og Berglind Emilía Sigurðardóttir í Unglingum II

Dagur Máni Viðarsson og Bríel Valdís Reeve

Birgir Hrafn Andrason og Emilía Brá Leonsdóttir Ungir og efnilegir.

 

Á þessu stórmóti var einnig haldið dansmót fyrir börn yngri en 12 ára og var Dansdeild HK með flotta krakka.

7 gull, 2 silfur, og fjöldan allan af verðlaunum. Duglegir krakkar.

Hlynur Axel Bjarkason og Sóllilja Davíðsdóttir 1 sæti í Latin og 2 sæti í Ballroom í Börn I CCC og Wals

Hafdís Guðrún Daníelsdóttir og Jóhanna Helga Margrétardóttir 1 sæti í Börn I C-J og W-Q dömuflokki

Emil Darri Birgisson og Ísabella Birta Unnarsdóttir 1 sæti í Börn II C-J og W-Q 

Angelíka Ósk Gasiewska og Amira Una Sigurvinsdóttir 1 sæti í Börn II 3 dansar Latin og Ballroom

Róbert Leó Eiríksson og Stefanía Ýr Ólafsdóttir 2 sæti í Börn II 3 dansar Ballroom og 4 sæti í Börn II 4 dansar Latin

Árni Valur Óskarsson og Bryndís Aría Ármannsdóttir 7 sæti í Börn I vals og 8-9 sæti í CCC

Framtíðin er vissulega björt hjá þessum flotta hópi. Til hamingju með flotta keppni!

 

Íslandsmeistarar í Ballroom Unglingar II Guðjón og Eva



Bikarmeistarar í Latin Unglingar II Guðjón og Eva



 Bikarmeistarar í Ungmennum  Aron og Rósa



Silfurhafar á Íslandsmeistaramótinu í Ballroom Fullorðnir Gylfi og María