Fjórar stelpur í unglingalandslið KSÍ

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U-15 landsliðs kvenna í fótbolta og Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari U-16 landsliðsins hafa nú valið æfingahópa fyrir helgina 21.-24. júní. Æfingahelgi þessi er undirbúningshelgi U-16 landsliðsins fyrir Norðulandamótið sem fer fram í Danmörku 4.-13. júlí í sumar.

Fjórar stelpur frá HK hafa verið boðaðar í þessa æfingahópa!

U-15

Katrín Rósa Egilsdóttir
Kristjana Ása Þórðardóttir
Sóley María Davíðsdóttir

U-16

Henríetta Ágústsdóttir 

Við óskum stelpunum innilega til hamingju með þetta!


GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR