Afreksæfingar knattspyrnudeildar

_

Við endurtökum leika frá því í fyrra og bjóðum iðkendum í 4. og 5. flokki karla og kvenna upp á afreksæfingar 1 sinni í viku. 

Sem fyrr undir handleiðslu Luka Kostic og Þórhalls Dan. 

Fyrstu námskeið hefjast í Október 

4. flokkur karla og kvenna (2008-2009)
Fimmtudögum 17:30-18:30

5. flokkur karla (2010-2011)
Miðvikudögum 17:45-18:30

5. flokkur kvenna (2010-2011)
Mánudögum 17:00-17:45

 *Upplýsingar um upphaf æfinga og hópaskiptingar verða birtar á Sportabler.

 


  SKRÁNING er HAFIN HÉR