Stuðningsmannakvöld knattspyrnudeildar verður haldið 4. apríl
Við ætlum að hita upp og þjappa okkur saman fyrir komandi knattspyrnusumar. FRÍTT INN!
Stuðningsmannakvöld knattspyrnudeildar fer fram fimmtudaginn 4. apríl í veislusalnum í Kórnum.
Húsið opnar kl. 18:30 en formleg dagskrá hefst um kl. 19:15.
️

Enski boltinn í beinni

Pure Deli sér um kvöldmatinn, frábær tilboð á bragðgóðum og næringaríkum gæðamat

Frábær tilboð allt kvöldið á BAR FÓLKSINS!

Meistaraflokkarnir með kynningu á leikmannahóp og áherslum fyrir sumarið

Farið yfir nýjungar í leikdagsupplifun, árskortum og öðrum styrkjaleiðum