Stuðningsmannakvöld knattspyrnudeildar

Stuðningsmannakvöld knattspyrnudeildar verður haldið 4. apríl
Stuðningsmannakvöld knattspyrnudeildar verður haldið 4. apríl
Við ætlum að hita upp og þjappa okkur saman fyrir komandi knattspyrnusumar. FRÍTT INN!
 
Stuðningsmannakvöld knattspyrnudeildar fer fram fimmtudaginn 4. apríl í veislusalnum í Kórnum.
Húsið opnar kl. 18:30 en formleg dagskrá hefst um kl. 19:15.
 
⚽️ Enski boltinn í beinni
🥪 Pure Deli sér um kvöldmatinn, frábær tilboð á bragðgóðum og næringaríkum gæðamat
🍺 Frábær tilboð allt kvöldið á BAR FÓLKSINS!
🔴 Meistaraflokkarnir með kynningu á leikmannahóp og áherslum fyrir sumarið
⚪️ Farið yfir nýjungar í leikdagsupplifun, árskortum og öðrum styrkjaleiðum
 
Minnum alla HK-inga á árskortin https://www.hk.is/is/arskort.