Sumarnámskeið HK 2024

Í sumar mun HK bjóða upp á fjölbreytt og vönduð námskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára (2012-2018). HK reynir eftir fremsta megni að ná til sem flestra barna og þetta sumarið er engin undantekning. Skipulögð dagskrá frá kl. 09:00-12:00 og 13:00-16:00 alla virka daga.
Allir umsjónarmenn sumarnámskeiða HK hafa reynslu af skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
 
Frekari upplýsingar er að finna á heimasvæði sumarnámskeiða Sumarnámskeið HK 2024
 
#liðfólksins