Fullt af HK-ingum á strandblaksmóti

Um helgina var fyrsta stigamót sumarsins í strandblaki. Á sunnudeginum spiluðu yngri flokkarnir í Laugardalnum og það vildi svo skemmtilega til að allir þátttakendurnir voru krakkar sem æfa blak hjá HK.

 

 

 

 

  


 GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR