Giorgi semur við HK

Giorgi er 22 ára örvhent skytta og kemur frá Georgiu. Giorgi lék í Makedoníu á síðustu leiktíð og var meðal annars valinn í úrvalslið deildarinnar í lok tímabilsins. Giorgi hefur verið fastamaður í A-landsliði Georgiu undanfarin 2 ár. 

Við bjóðum Giorgi hjartanlega velkominn í HK