Glæsilegir fulltrúar HK á Lindexmótinu


Þann 16.júní var Lindexmótið haldið á Selfossi.

HK átti 70 fulltrúa á mótinu í 11 liðum í 6.flokki kvenna. HK stúlkunum gekk mjög vel og 6 af 11 liðum unnu sinn riðil!
 
 
 
 
 
 

Við erum stolt af unga efnilega fólkinu okkar og óskum stelpunum til hamingju með velgengnina!
Áfram HK!