Hafdís komin í HK

Hafdís Shizuka Iura hefur skrifað undir tveggja ára samning við HK. Hafdís sem er leikstjórnandi lék með liðinu á láni seinni hluta síðasta tímabils. Hafdís er 25 ára og kemur til HK frá Fram þar sem hún er uppalinn.  

Hafdís er flottur liðsstyrkur fyrir HK liðið.

Áfram HK!