Halldór Harri framlengir samning sinn við HK

Halldór Harri Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við HK til tveggja ára.

Harri hefur þjálfað meistaraflokk kvenna frá 2019. Liðið endaði í 4 sæti í Olísdeild kvenna á síðasta tímabili.

Það eru frábærar fréttir að Harri hafi framlengt samning sinn við félagið.

Áfram HK!

 

 

 


GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR