Happdrætti knattspyrnudeildar

Vegna Covid-19 hefur verið ákveðið að draga í happdrætti knattspyrnudeildar í haust. 

Nákvæm dagsetning verður tilkynnt síðar þegar staðfest dagsetning hefur fengist frá Sýslumanninum á suðurlandi.