Herrakvöld knattspyrnudeildar HK


Loksins, loksins! Herrakvöld HK 2021 (ekki innsláttarvilla) 

Lengi höfum við herrar beðið, en nú er lag!

Herrakvöld HK 2021 verður haldið þann 1. apríl. nk.

Oft er þörf en nú er nauðsyn.... að lyfta sér upp!

Komum saman og höfum gaman... fyrir klúbbinn!

Sameinaðir stöndum vér!
 

#liðfólksins