Hjörtur Ingi til liðs við HK

Hjörtur Ingi Halldórsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild HK.

Hjörtur Ingi er miðjumaður að upplagi en getur einnig spilað fleiri stöður á vellinum.

Við bindum miklar vonir við komu Hjartar til HK og verður gaman að sjá hann í HK treyjunni á næsta tímabili.

Áfram HK!