Hjörvar Daði skrifar undir samning


Hann Hjörvar Daði Arnarson er búinn að skrifa undir samning hjá HK.

Hjörvar er 21 árs uppalinn HK-ingur. Hann er markmaður og hefur nú æft með meistaraflokki í u.þ.b. 3 ár.

Hjörvar hefur einnig skrifað undir lánssamning hjá ÍR og mun því spila þar út tímabilið.

 

Við viljum óska Hjörvari alls hins besta!

 

 

 

 

 

 

 


GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR