HK-ingar í yngri landsliðum Íslands

Um helgina æfa yngri landslið HSÍ víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu.

HK-ingar eiga fulltrúa í öllum hópum en þeir eru eftirfarandi:

 

U-17 ára landslið kara (f. 2004-2005)

Haukur Ingi Hauksson

Ingibert Erlingsson

 

U-15 ára landslið kvenna (f.2006)

Ágústa Rún Jónasdóttir

Guðbjörg Erla Steinarsdóttir

Hrefna Lind Grétarsdóttir

Ingibjörg Lára Ingvarsdóttir

Jenný DÍs Guðmundsdóttir

Rakel Dóróthea Ágústsdóttir

 

U-15 ára landslið karla (f. 2006)

Ágúst Guðmundsson

 

U-14 ára landslið kvenna (f. 2007)

Adela Eyrún Jóhannsdóttir

Guðmunda Auður Guðjónsdóttir

 

U-14 ára landslið karla (f. 2007)

Elmar Franz Ólafsson

Patrekur Þorbergsson

Sigþór Reynisson

Styrmir Sigurðsson

 

Við erum afar stolt af okkar krökkum og óskum þeim góðs gengis um helgina.

Áfram Ísland, áfram HK!