HK-ingur í landsliðið

HK-ingur í landsliðið

Sigríður Hauksdóttir hefur verið valin í A-landsliðs kvenna fyrir undakeppni HM.
Við óskum Siggu til hamingju með valið og óskum henni og stelpunum alls hins besta.