HK og Barki ehf gera með sér samstarfssamning

Handknattleiksdeild HK og Barki efh hafa gert með sér samstarfssamning.

Barki ehf. sérhæfir sig í loft- og vökvabúnaði, svo sem lokum, dælum, mótorum, tjökkum, slöngum, fittings o.fl. og er verslun fyrirtækisins staðsett við Nýbýlaveg 22.

Handknattleiksdeildin er gríðarlega ánægð með samstarfssamningin við þetta trausta fyrirtæki og vonast til að þetta sé byrjunin á löngu og farsælu samstarfi.

Áfram HK!