HK og Dominos í samstarf

Handknattleiksdeild HK og Dominos hafa gert með sér samstarfssamning.

Allir HK-ingar fá nú 30% af öllum pizzum af matseðli með kóðanum: HK2021

Handknattleiksdeildin er gríðarlega ánægð að komast í samstarf með jafn öflugu fyrirtæki og Dominos.

Áfram HK!