HK og Lind fasteignasala í samstarf

Louisa íþrótta- og verkefnastjóri HK og Hannes Steindórsson hjá Lind fasteignasölu við undirritun
Louisa íþrótta- og verkefnastjóri HK og Hannes Steindórsson hjá Lind fasteignasölu við undirritun

_

Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur  milli HK og Lind fasteignasölu. 

Samstarfið felur í sér 100.000.- styrk til félagsins fyrir hverja selda eign sem skráð er í gegnum hk - Fasteignasala (fastlind.is).

Við erum gríðarlega ánægð með þetta flotta samstarf og viljum við hvetja alla HK-inga í söluhugleiðingum til þess að nýta sér þá frábæru þjónustu sem Lind fasteignasala hefur uppá að bjóða og um leið styrkja félagið.