HK U Deildarmeistarar

HK U eru deildarmeistarar 2. deildar karla eftir að liðið lagði ÍBV-U í Kórnum í gær 2. apríl, lokatölur 36-26.

Frábær árangur hjá okkar mönnum sem enduðu með 28 stig eftir að hafa unnið 14 af 15 leikjum á tímabilinu.

Áfram HK!