HK vörur til sölu!

Niðri í afgreiðslu í Kórnum er hægt að kaupa allsskonar HK vörur eins og húfur, buff, töskur, sundpoka, innkaupapoka, rúmföt, andlitsmálningu og sokka af öllum gerðum!

Tilvalið fyrir lið/hópa sem eru að fara keppa og vilja vera merkt HK!