Hlaupahópur HK 2021-22


Skráning hér

Hópurinn er fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna og eru allir velkomnir á æfingar hjá hópnum. 

Hópurinn hefur verið að stækka jafnt og þétt og hefur hópurinn metnað fyrir að stækka hópinn enn frekar!

Allir fá verkefni við sitt hæfi á æfingum. Á æfingum hefja allir hlaupið á sama tíma og reyna enda á sama tíma.

Hópurinn æfir tvisvar sinnum í viku, þriðjudaga kl 17:45 frá Kórnum og fimmtudaga frá Fagralundi kl 17:45. Æfingarnar skiptast í rólegt skokk og interval hlaup.

Þjálfari hópsins er Maxime Sauvageon


Winter season: from the 1st October to the 31st of March

Tuesday Kórinn at 17:45: interval training

Thursday Fagrilundur at 17:45): easy jog (more options with the darkness)

Summer season: from the 1st April to the 30th of September

Tuesday Kórinn at 17:45: easy jog (more options with the daylight)

Thursday Fagrilundur at 17:45): interval training

FACEBOOKSÍÐAHÓPSINS