Hrafnhildur Hjaltalín í raðir HK

Knattspyrnukonan Hrafnhildur Hjaltalín hefur skrifað undir samning við mfl HK. 

Hún er uppalinn í neðri byggðum Kópavogs en skipti yfir í HK 2015. Hún lék með Fjölni í Inkasso deildinni áriin 2018 og 2019. 

Hún er markmaður og mun spila lykilhlutverk með liði meistaraflokks HK sem mun spila í 2. deildinni í sumar.

Frábær fengur að fá Hrafnhildi yfir í HK.

Áfram HK!