Ísabel Rós í eldlínunni með U16

Ísabel Rós Ragnarsdóttir
Ísabel Rós Ragnarsdóttir

U16 landslið kvenna tekur þátt í UEFA móti á Norður Írlandi dagana 9. - 16. mars. 

Ísabel Rós Ragnarsdóttir er okkar fulltrúi á mótinu. Liðið spilar sinn síðasta leik á mótinu í dag, gegn heimakonum og hefst leikurinn kl. 16:00.

Áður tapaði Ísland 2-1 gegn Spáni og gerði 1-1 jafntefli gegn Belgíu.