Íslandsmeistarar í 5. flokki kvenna eldra ár

Íslandsmeistarar í 5. flokki kvenna eldra ár
Íslandsmeistarar í 5. flokki kvenna eldra ár

5. flokkur kvenna eldra ár stóð í ströngu um helgina. Þær áttu frábært mót og fóru ósigraðar í gegnum mótið.

Mótið var liður í Íslandsmótinu og þrátt fyrir að eftir sé eitt mót þá eru þær orðnar Íslandsmeistarar!

HK óskar stelpunum innilega til hamingju með árangurinn.

Framtíðin er svo sannarlega björt hjá okkur.

#liðfólksins